Hátíðarvagninn

Við sérhæfum okkur í að bjóða upp á úrval af hágæða heitu súkkulaði. Uppskriftirnar okkar eru þróaðar yfir langan tíma til þess að tryggja það að hver einasti sopi sé einstök jólaupplifun.

Ástríða okkar eru að gera jólin sem eftirminnilegust fyrir þig og þína.

Jól í bolla

Komdu við á Bernhöftstorfunni í nóvember og desember og smakkaðu einn af jólabollunum okkar.

Við tökum vel á móti þér og hjálpum þér að gera jólin extra eftirminnileg.

Arnfríður Helgadóttir

Arnfríður er eigandi Hátíðarvagnsins. Hún átti sér draum að stofna sitt eigið fyrirtæki 18 ára gömul og varð þessi hugmynd fyrir valinu. 

Arnfríður vann í þremur vinnum til að safna fyrir vagninum sem er nú í dag Hátíðarvagninn.